12.06.2019
Þann 6. júní sl. útskrifaði Farskólinn við hátíðlega athöfn nemendur sem tekið hafa þátt í náminu Beint frá Býli sl. vetur. Útskriftin var haldin á Blönduósi og buðu nemendur upp á smakk af þeim framleiðsluvörum sem þróast hafa á námskeiðstímanum. Verkefnið var áhersluverkefni sóknaráætlunar Norðurlands vestra.
Lesa meira
12.06.2019
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynntu nýtt gagnvirkt þjónustukort á blaðamannafundi í Þjóðminjasafninu 11. júní síðastliðinn.
Lesa meira
11.06.2019
Ný ferðamannaleið á Norðurlandi vekur þegar mikla athygli
Lesa meira
11.06.2019
Á fundi sínum þann 4. júní sl. samþykkti stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra Samgöngu og innviðaáætlun Norðurlands vestra sem hefur verið í vinnslu frá því síðla árs 2018. Í áætluninni forgangsraða heimamenn þeirri innviðauppbyggingu sem þeir meta brýnasta í landshlutanum.
Lesa meira
08.06.2019
Íbúakönnun er opin til 17. júní n.k.
Lesa meira
06.06.2019
Víðtæku samráðsferli ætlað að bæta gæði áætlunarinnar.
Lesa meira
06.06.2019
Mikilvægt fyrir landshlutana að bera saman bækur sínar.
Lesa meira
03.06.2019
Undirritun viðaukasamnings við sóknaráætlanir landshlutanna með vísan í aðgerð C.1. Sértæk verkefni sóknaráætlunarsvæða fór fram á Hótel Laugarbakka í dag, 3. júní.
Lesa meira
31.05.2019
Ræsingu Skagafjarðar lauk þann 23. maí sl. Ræsing Skagafjarðar er samkeppni um góðar viðskiptahugmyndir í Skagafirði og unnið í samvinnu Nýsköpunarmiðstöðvar, Kaupfélags Skagfirðinga og Sveitarfélagsins Skagafjarðar.
Lesa meira
29.05.2019
Landsnet hefur sett í opið umsagnarferli tillögu að kerfisáætlun um uppbyggingu flutningskerfis raforku fyrir tímabilið 2019-2028. Umsagnarferlið, sem stendur til 24. júní, er tækifæri fyrir alla sem áhuga hafa á uppbyggingu raforkukerfisins, að koma að gerð áætlunarinnar og eru allir hvattir til að kynna sér innihald og koma umsögnum á framfæri. Fundurinn fyrir Norðurland vestra verður haldinn í Miðgarði fimmtudaginn 6. júní frá kl. 12:00-14:00.
Lesa meira