11.02.2019
Byggðastofnun hefur gert árlega könnun á staðsetningu starfa á vegum ríkisins frá áramótum 2013/2014. Fyrir liggja nú tölur um fjölda stöðugilda til áramótanna 2017/2018.
Lesa meira
08.02.2019
Á haustþingi SSNV í október 2019 var skipuð samgöngu- og innviðanefnd. Hlutverk nefndarinnar er að vinna að upplýsingaöflum vegna samgönguáætlunar SSNV með starfsmönnum samtakanna. Ítarleg upplýsingaöflun og greining á þáttum er varða samgöngu- og innviðamál er grundvöllur þess að setja megi saman raunhæfar áætlanir um uppbyggingu samgöngumannvirkja og annarra innviða í landshlutanum.
Lesa meira
07.02.2019
Þann 25. Febrúar n.k. verður á vegum SSNV haldið námskeið í skipulagningu og utanumhaldi viðburða
Lesa meira
05.02.2019
Vinnumálastofnun/velferðarráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2019 lausa til umsóknar.
Lesa meira
04.02.2019
Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra úthlutar 65 milljónum í styrki til atvinnuþróunar-, nýsköpunar- og menningarverkefna.
Lesa meira
31.01.2019
Frá og með 15. febrúar flyst biðstöð Strætó á Hvammstanga frá Selasetrinu í Söluskálann.
Lesa meira
28.01.2019
Kynningarfundir um verkefnin Ratsjá og Ræsingu voru haldnir á Blönduósi og Hvammstanga föstudaginn 25. janúar 2019.
Lesa meira
28.01.2019
Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samvinnu við Sveitarfélagið Skagafjörð og Kaupfélag Skagfirðinga efnir til samkeppni, Ræsingu Skagafjarðar, um góðar viðskiptahugmyndir í Skagafirði, þar sem einstaklingum, hópum og fyrirtækjum er boðið að sækja um þátttöku í verkefninu.
Lesa meira
23.01.2019
Unnur Valborg Hilmarsdóttir, framkvæmdastjóri SSNV, hélt erindi fyrir hönd landshlutasamtaka- og atvinnuþróunarfélaga á ráðstefnu Byggðastofnunar um stefnur ríkisins í landshlutum. Ráðstefnan var haldin 22. - 23. janúar í Hveragerði.
Lesa meira
23.01.2019
Starfsmenn og formaður SSNV sitja ráðstefnu Byggðastofnunar í Hveragerði 22.-23. janúar. Yfirskrift ráðstefnunnar er Samtal um stefnur ríkisins í landshlutum. Til umfjöllunar eru hinar ýmsu stefnur ríkisins og hvernig þær tengjast landshlutunum og hvernig samþætta má þær starfi í landshlutum.
Lesa meira