21.10.2019
Ný Sóknaráætlun Norðurlands vestra fyrir árin 2020-2024 var samþykkt samhljóða á haustþingi samtakanna sem fram fór þann 18. október sl. á Sauðárkróki.
Lesa meira
17.10.2019
Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra kynnti í dag endurskoðaða samgönguáætlun fyrir árin 2020-2034. Í áætlunni er gert ráð fyrir stórum framkvæmdum á Norðurlandi vestra enda löngu kominn tími á samgöngubætur á svæðinu.
Lesa meira
16.10.2019
Nýsköpunarmiðstöð Íslands er þátttakandi í NPA verkefni sem kallast W-Power sem styður við frumkvöðlakonur í dreifðari byggðum Norðurslóða, hvetja þær til að stofna fyrirtæki eða þróa og stækka starfandi fyrirtæki. Þátttökulöndin eru ásamt Íslandi; Finland, Svíþjóð, Írland, Skotland og Hjaltlandseyjar.
Lesa meira
15.10.2019
Þann 17. október næstkomandi heldur Orkustofnun ráðstefnu á Grand Hótel, klukkan 8:00 – 12:00, þar sem farið verður yfir tækifæri og áskoranir í tengslum við uppbyggingu smávirkjana á Íslandi. Ráðstefnuninni verður streymt á netinu.
Lesa meira
09.10.2019
Samstafsaðilar SSNV í Norðurslóðaverkefninu Digi2Market funda dagana 8.-10. október í Enniskillen á Norður-Írlandi. Efni fundarins er staða verkefna samstarfsaðilanna en hver aðili ber ábyrgð á ákveðnum hluta verkefnisins. Sveinbjörg Pétursdóttir atvinnuráðgjafi og Einar Ben stjórnarformaður Tjarnargötunnar sitja fundinn fyrir hönd SSNV.
Lesa meira
07.10.2019
Vertu með í samráðsferlinu !
Lesa meira
05.10.2019
Umsóknarfrestur er til hádegis þann 29. október næstkomandi.
Lesa meira
26.09.2019
Verkefninu Digi2Market var formlega hleypt af stokkunum miðvikudaginn 25. september 2019 í Menningarhúsinu Miðgarði með ráðstefnunni "aukin markaðshlutdeild með stafrænum leiðum". Ráðstefnuninni var jafnframt streymt á facebook síðu samtakanna og er aðgengileg þar sem og hér á heimasíðunni.
Lesa meira
25.09.2019
Úthlutun úr smávirkjanasjóði Norðurlands vestra - Skref 2
Lesa meira
20.09.2019
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála,- iðnaðar og nýsköpunarráðherra og Unnur Valborg Hilmarsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) undirrituðu í dag viðauka við þjónustusamning um mat á uppbyggingu nýrrar iðnaðarstarfsemi í Austur Húnavatnssýslu.
Með viðaukanum veitir ráðuneytið SSNV 21 m.kr. í tímabundinn styrk til greiningar á iðnaðarkostum sem gætu hentað Norðurlandi vestra, gerð kynningarefnis og beinnar kynningar fyrir fjárfestum. Markmið þessa samnings er að fjölga fyrirtækjum og störfum á Norðurlandi vestra.
Lesa meira