Framlög til uppbyggingar ferðamannastaða

Framlög til uppbyggingar ferðamannastaða á Norðurlandi vestra
Lesa meira

Ertu frumkvöðlakona? Áttu fyrirtæki? Ertu með hugmynd? Eða langar þig bara að efla tengslanetið? Vertu með!

Evrópuverkefnið Efling kvenfrumkvöðla á landsbyggðinni eða Female Rural Enterprise Empowerment (FREE) efnir til lokaráðstefnu í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki þann 18. apríl n.k.
Lesa meira

Sjötíu milljónir í styrki á árinu 2018

Uppbyggingarsjóður og Atvinnu- og nýsköpunarsjóður Norðurlands vestra veita styrki til atvinnuþróunar, nýsköpunar og menningarverkefna
Lesa meira

Málþing um fjárfestingar og fjármögnun í atvinnulífi á landsbyggðinni - taka tvö

Málþingið sem halda átti í janúar, hefur nú verið sett á 20 febrúar n.k. Við hvetjum alla áhugasama að mæta og hlýða á áhugaverð erindi og taka þátt í umræðum.
Lesa meira

NORA auglýsir verkefnastyrki 2018, fyrri úthlutun

Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfið) er að styrkja samstarf á Norður Atlantssvæðinu. Ein leið að því markmiði er að veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-lands, þ.e. Grænlands, Færeyja, strandhéraða Noregs. Nú er komið að fyrri úthlutun ársins 2018.
Lesa meira

Óskað eftir tillögum til Landstólpans 2018

Landstólpinn, Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum. Viðurkenningin er hvatning, því hugmyndin að baki er að efla skapandi hugsun og bjartsýni.
Lesa meira

Fyrirtækjasýning kvenna og ráðstefna FREE á Norðurlandi vestra

Evrópuverkefnið Efling kvenfrumkvöðla á landsbyggðinni eða Female Rural Enterprise Empowerment (FREE) efnir til lokaráðstefnu á Sauðárkróki þann 18. apríl n.k. en samhliða ráðstefnunni verður einnig kynning á kvennafyrirtækjum.
Lesa meira

Styrkir til atvinnumála kvenna 2018

Vinnumálastofnun/velferðarráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2018 lausa til umsóknar.
Lesa meira

FREE - Hvatning, sjálfsefling og stuðningur við frumkvöðlakonur í dreifðum byggðum

FREE er Evrópuverkefni sem hefur það að markmiði að bjóða frumkvöðlakonum í dreifðum byggðum að byggja upp hæfni þeirra og færni til að efla fyrirtæki þeirra og að víkka út tengslanet þeirra, bæði heimafyrir og í Evrópu.
Lesa meira

Mannlegi millistjórnandinn 2018

Markmið námskeiðsins er að styrkja nýlega stjórnendur í störfum sínum. Fjórar 4 klst. námslotur leggja áherslu á mikilvægustu og hagnýtustu þætti nútímalegrar stjórnunar út frá sjónarhorni hins mannlega stjórnanda sem leggur áherslu á að laða fram það besta í hverjum og einum starfsmanni.
Lesa meira