30.01.2017
Á árinu 2015 samþykkti stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga að veita árlega á árunum 2016-18 styrki til allt að þriggja meistaranema við viðurkennda háskóla. Samþykkt þessi er gerð í tilefni af 70 ára afmæli sambandsins, sem stofnað var í júní árið 1945.
Lesa meira
27.01.2017
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna(NKG), hefur nú verið árviss viðburður frá 1991 og er þátttaka í keppninni orðin fastur liður í mörgum skólum landsins.
Lesa meira
26.01.2017
Hólmfríður lauk meistaranámi frá Justus-Liebig Universität í Giessen í Þýskalandi og doktorsprófi í lífvísindum og næringarfræði frá Háskóla íslands 2009. Hún er fædd og uppalin í Skagafirði og sneri þangað aftur að námi loknu.
Lesa meira
24.01.2017
Nýsköpunarhelgin er samstarfsverkefni Háskólans á Akureyri og atvinnulífsins. Einstaklingar með hugmyndir um atvinnu og nýsköpun koma saman til að skapa ný störf í samfélaginu, hvort heldur sem um er að ræða í starfandi fyrirtækjum eða í nýjum fyrirtækjum. Atvinnu- og nýsköpunarhelgin verður haldin 03. - 05.febrúar 2017.
Lesa meira
23.01.2017
Námskeið fyrir konur með viðskiptahugmynd
Lesa meira
23.01.2017
Vinnumálastofnun/velferðarráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2017 lausa til umsóknar.
Lesa meira
18.01.2017
Margmenni var á ráðstefnu sem SSNV stóð fyrir á Hótel Laugarbakka föstudaginn 13. janúar 2017.
Lesa meira
09.01.2017
Trip Advisor heldur námskeið fyrir ferðaþjónustufyrirtæki á Norðurlandi 11. Janúar klukkan 11:00. Námskeiðið er vefnámskeið sem mun fara fram á ensku með starfsmönnum Trip Advisor.
Lesa meira
09.01.2017
Markaðsstofur landshlutanna setja upp stefnumótið MANNAMÓT í Reykjavík 19. janúar 2017 frá kl. 12.00 - 17.00 í flugskýli flugfélagsins Ernis á Reykjavíkurflugvelli.
Lesa meira
02.01.2017
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra boðar (SSNV) til ráðstefnu á Hótel Laugarbakka, föstudaginn 13. janúar 2017, kl. 10:30. Gert er ráð fyrir að ráðstefnunni ljúki um kl. 16:00. Ráðstefnan er öllum opin en er sérstaklega ætluð sveitarstjórnarmönnum og öðrum sem áhuga hafa á sveitarstjórnarmálum.
Lesa meira