10.05.2016
-
13.05.2016
SSNV stendur fyrir námskeiði í markaðssetningu á Sauðárkróki þann 13.maí. Námskeiðið stendur þátttakendum til boða endurgjaldslaust. Meðal annars verður fjallað um grunnþætti markaðsfræðinnar, birtingar, samfélagsmiðla, viðhorfskannanir, markhópa og möguleika við gerð vefsíðna. Í framhaldi námskeiðisins býðst þátttakendum möguleg ráðgjöf fyrir fyrirtæki sitt, vöru eða þjónustu að kostnaðarlausu.
Lesa meira
06.05.2016
Kynningarfundir miðvikudaginn 11.mai n.k. á Blönduósi og Hvammstanga.
Lesa meira
03.05.2016
SSNV stendur fyrir námskeiði í markaðssetningu á Hvammstanga þann 9. maí. Námskeiðið stendur þátttakendum til boða endurgjaldslaust. Meðal annars verður fjallað um grunnþætti markaðsfræðinnar, birtingar, samfélagsmiðla, viðhorfskannanir, markhópa og möguleika við gerð vefsíðna. Í framhaldi námskeiðisins býðst þátttakendum möguleg ráðgjöf fyrir fyrirtæki sitt, vöru eða þjónustu að kostnaðarlausu.
Lesa meira
27.04.2016
-
28.04.2016
Minnum á að frestur til að sækja um styrk til Hönnunarsjóðs rennur út á miðnætti, fimmtudaginn 28. apríl – Það er á morgun!
Lesa meira
25.04.2016
Hlutverk sjóðsins er að efla notkun íslenskrar tungu í samskiptatækni, til hagsbóta fyrir fyrirtæki, stofnanir og almenning.
Lesa meira
22.04.2016
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra standa bjóða upp á námskeið um markaðsmál á Blönduósi föstudaginn 29. apríl næstkomandi.
Lesa meira
04.04.2016
Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra úthlutar styrkjum til atvinnuþróunar-, nýsköpunar- og menningarverkefna
Lesa meira
30.03.2016
Kynningarfundur með fjárfestingafélaginu Tækifæri hf verður fimmtudaginn 7. apríl n.k. á Sauðárkróki
Lesa meira
21.03.2016
Á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn verður í Miðgarði í Varmahlíð föstudaginn 15. apríl n.k. verður í sjötta sinn veitt viðurkenning undir heitinu „Landstólpinn. Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar“.
Lesa meira
17.03.2016
Viðskiptahraðallinn Startup Reykjavík fer nú af stað í fimmta sinn og óskar eftir kraftmiklum teymum með snjallar viðskiptahugmyndir. Hver sem er getur sótt um í Startup Reykjavík, hvort sem það er einstaklingur eða fyrirtæki en engar kröfur eru gerðar um hversu langt á veg hugmynd þarf að vera komin.
Lesa meira