Hönnunarverðlaun Íslands 2016

Óskað er eftir tilnefningum til Hönnunarverðlauna Íslands 2016. Opnað verður fyrir tilnefningar miðvikudaginn 17. ágúst, en hægt er að benda á eigin verk og verk annarra til miðnættis miðvikudaginn 7. september.
Lesa meira

Á markað með snjallt nýsköpunarverkefni?

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr verkefninu Átaki til atvinnusköpunar. Veittir eru styrkir til nýsköpunarverkefna og markaðsaðgerða starfandi frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja.
Lesa meira

Hvað er að frétta?

Opið fyrir ferðastyrki, Öld barnsins í norrræna húsinu, samkeppni um Alþingisreitinn ofl.
Lesa meira

Opið fyrir umsóknir um styrki frá NATA

Ferðamálstofa vekur athygli á að opið er fyrir umsóknir um styrki frá NATA, samstarfssamningi Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði ferðamála.
Lesa meira

Farskólinn auglýsir Svæðisleiðsögunám

Næsta haust hefst leiðsögunám á Norðurlandi vestra. Þessa þekkingu vantar inn á svæðið okkar, segja sérfróðir menn í ferðaþjónustu. Í sumar kannar Farskólinn og SSNV áhugann á þessu námi.
Lesa meira

Orkusjóður auglýsir styrki til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla

Orkusjóður auglýsir styrki til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla
Lesa meira

Málstofa um nýsköpun í orkuiðnaði

Landsvirkjun, KPMG, Iceland Geothermal og Nýsköpunarmiðstöð Íslands standa fyrir málstofum um nýsköpun í orkuiðnaði. Málstofurnar eru öllum opnar og fara fram á Húsavík, Egilsstöðum, Blönduósi og Selfossi. Málstofan á Blönduósi fer fram í Félagsheimilinu á Blönduósi fimmtudaginn 23. júní kl. 15:00-19:00.
Lesa meira

Rannís auglýsir eftir umsóknum í Rannsóknasjóð

Hlutverk Rannsóknasjóðs er að styrkja vísindarannsóknir og rannsóknatengt framhaldsnám á Íslandi. Í þeim tilgangi styrkir sjóðurinn skilgreind rannsóknaverkefni einstaklinga, rannsóknahópa, háskóla, rannsóknastofnana og fyrirtækja. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00, 1. september 2016.
Lesa meira

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr vinnustaðanámssjóði

Hlutverk sjóðsins er að efla notkun íslenskrar tungu í samskiptatækni, til hagsbóta fyrir fyrirtæki, stofnanir og almenning. Vegna breytinga á verklagi sjóðsins hefur verið ákveðið að sameina umsóknarfresti ársins 2016 og hafa aðeins einn frest í stað tveggja. Umsóknarfrestur er því til þriðjudagsins 15. nóvember 2016, kl. 17:00.
Lesa meira

Nýsköpun, fjárfesting og fjármögnunarleiðir fyrir matvæla- og líftæknifyrirtæki

Rannís, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtök iðnaðarins bjóða til málþings í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, 17. maí nk. frá kl. 13:00-16:00.
Lesa meira