Ferðamannaleiðir um fámenn svæði utan alfaraleiða- viðhorfskönnun

Hvítserkur (c) Róbert Daníel Jónsson
Hvítserkur (c) Róbert Daníel Jónsson

SSNV og SSNE eru aðilar að könnun á aðkomu og sýn heimafólks á nýjum ferðamannaleiðum utan alfaraleiða. Könnunin beinist að völdum svæðum Norðurstrandarleiðar - The Arctic Coast Way. Könnunarsvæðin eru Melrakkaslétta og Vatnsnes.

Könnuninni er beint að heimafólki á þessum tveimur svæðum, þá jafnt þeim sem hafa þar fasta búsetu allt árið, sem og land- og húseigendum ásamt þeim sem dvelja á svæðunum hluta árs.

Rannsóknamiðstöð ferðamála sér um framkvæmd og úrvinnslu könnunar sem unnin er með styrk úr Byggðarannsóknasjóði.


Könnun á aðkomu og sýn heimafólks á nýjum ferðamannaleiðum utan alfaraleiða. Könnunin beinist að völdum svæðum Norðurstrandarleiðar - The Arctic Coast Way.

Könnunarsvæðin eru Melrakkaslétta og Vatnsnes.

Könnuninni er beint að heimafólki á þessum tveimur svæðum, þá jafnt þeim sem hafa þar fasta búsetu allt árið, sem og land- og húseigendum ásamt þeim sem dvelja á svæðunum hluta árs.

Könnunin er gerð sumar og haust 2024 af Rannsóknamiðstöð ferðamála í samvinnu við Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) og Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) með styrk úr Byggðarannsóknasjóði.

Spurningar og svarmöguleikar eru settir upp á íslensku og ensku. Ef könnunin opnast í ensku viðmóti er einfalt að stilla yfir á íslensku í ramma efst í skjalinu.

Tengill: https://forms.office.com/e/U7UQXtziLp

 

 Residentiaries and tourism routes

Survey on residents’ inclusion in the development of new tourist routes off the beaten track. The survey focuses on selected areas on the Arctic Coast Way, Melrakkaslétta and Vatnsnes. 

The survey is aimed at locals in these two areas, that is those with permanent, year-round residency in one of the two areas, land- and house owners and those who annually stay in one of the two areas.

All questions and answers are provided in English and Icelandic. In case the survey opens in Icelandic, it can easily be turned to English in the drop-down window in the header.

Link: https://forms.office.com/e/U7UQXtziLp