14.11.2022
Í tengslum við 6. haustþing SSNV sem haldið var í Árgarði í Skagafirði föstudaginn 21. október var blásið til ráðstefnu sem bar yfirskriftina Orka, atvinnumál og nýsköpun.
Lesa meira
10.11.2022
Þriðji mentorafundur viðskiptahraðalsins Vaxtarrýmis fór fram síðastliðinn mánudag. Á fundinum hittu teymin sjö reynslumikla aðila víða úr atvinnulífinu með mismunandi bakgrunn og þekkingu.
Lesa meira
10.11.2022
Þriðjudaginn 1. nóv. sl. rann út umsóknarfrestur um styrki til Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra fyrir árið 2023. Alls bárust 98 umsóknir þar sem óskað var eftir rúmum 179 milljónum kr. í styrki. Til úthlutunar eru rúmar 70 milljónir kr.
Lesa meira
08.11.2022
Dagana 19.-27. nóvember næstkomandi stendur evrópsk Nýtnivika yfir en markmið átaksins er að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga þannig úr myndun úrgangs.
Lesa meira
07.11.2022
SSNV er þátttakandi í tveimur alþjóðlegum samstarfsverkefnum sem hlutu á dögunum styrk úr Norðurslóðaáætlun.
Lesa meira
03.11.2022
Í nóvember verða starfsmenn Markaðsstofu Norðurlands á ferðinni um Norðurland og verða með „opnar skrifstofur“ á nokkrum stöðum. Þangað geta allir komið sem vilja ræða málin, kynnast starfsemi MN betur eða kynna sína starfsemi fyrir MN.
Lesa meira
03.11.2022
Dagana 25.-27. október tók Textílmiðstöðin á móti samstarfsaðilum sínum í Evrópska rannsóknarverkefninu Centrinno.
Lesa meira
03.11.2022
Haustdagur ferðaþjónustunnar á Norðurlandi vestra loksins aftur í raunheimum og í þetta skiptið sem vinnustofa í stefnumótunarverkefni, sem nú stendur yfir. Vinnustofan fer fram í HÚNAVERI miðvikudaginn 16. nóvember n.k. á milli kl. 13 og 16.
Lesa meira
03.11.2022
Hér getur á að líta það helsta sem var í fréttum af SSNV í októbermánuði.
Lesa meira
01.11.2022
Annar mentorafundur Vaxtarrýmis var haldinn mánudaginn 24. október síðastliðinn. Við þökkum þessum mentorum kærlega fyrir sitt framlag til nýsköpunar á Norðurlandi.
Lesa meira