01.11.2022
6. haustþing SSNV var haldið í Félagsheimilinu Árgarði í Skagafirði föstudaginn 21. október.
Lesa meira
19.10.2022
Opið er fyrir umsóknir í öðru kalli Norðurslóðaáætlunarinnar frá 5. október – 5. desember 2022 á öllum þremur forgangssviðum áætlunarinnar. Sérstök athygli er vakin á forgangssviði 3 sem er að Styrkja stofnanagetu samfélaga á starfssvæði áætlunarinnar til að nýta sér samstarfsverkefni.
Lesa meira
13.10.2022
Rafrænn kynningarfundur um Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra var haldinn í hádeginu fimmtudaginn 13. október. Hægt er að nálgast upptöku af fundinum hér.
Lesa meira
10.10.2022
Vaxtarrými fer vel af stað og hafa þátttökuteymin tíu lokið sinni fyrstu viku í hraðlinum. Í dag hófst önnur vika hraðalsins með fyrsta mentorafund teymanna.
Lesa meira
04.10.2022
Í október býður innviðaráðuneytið, í samvinnu við landshlutasamtök sveitarfélaga, íbúum í öllum landshlutum til opins samráðs á fjarfundum í október undir yfirskriftinni Vörðum leiðina saman. Fundur fyrir íbúa Norðurlands vestra verður haldinn fimmtudaginn 20. október kl. 15-17.
Lesa meira
30.09.2022
Hér getur á að líta það helsta sem var í fréttum af SSNV í septembermánuði.
Lesa meira
28.09.2022
Atvinnuráðgjafar SSNV veita upplýsingar um styrki og styrkjamöguleika sem standa einstaklingum, fyrirtækjum og rannsóknaraðilum til boða. Á næstu mánuðum eru eftirfarandi sjóðir auglýstir.
Lesa meira
26.09.2022
Tíu kraftmikil nýsköpunarteymi af Norðurlandi hafa verið valin til þátttöku í viðskiptahraðalinn Vaxtarrými sem mun hefja göngu sína 3. október næstkomandi. Þar af eru tvö af Norðurlandi vestra.
Lesa meira
26.09.2022
Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 þriðjudaginn 1. nóvember.
Lesa meira
22.09.2022
Ný fyrirtækjakönnun landshlutanna gefur góða mynd af stöðu og þróun atvinnumála á Norðurlandi vestra. Aukin þörf er eftir starfsfólki á svæðinu og þá sérstaklega hjá ferðaþjónustufyrirtækjum.
Lesa meira