30.11.2022
Landshlutasamtök sveitarfélaga geta í samstarfi við haghafa í hverjum landshluta sótt um framlög í samkeppnissjóð vegna verkefna sem nýtast einstökum svæðum eða byggðarlögum innan landshlutans eða landshlutanum í heild. Sérstök áhersla er lögð á svæði sem búa við langvarandi fólksfækkun, atvinnuleysi og einhæft atvinnulíf með gerð viðaukasamninga við sóknaráætlanir viðkomandi landshluta um tiltekin verkefni eftir forgangsröðun heimafólks. Umsóknarfrestur er til miðnættis föstudagsins 20. janúar 2023.
Lesa meira
28.11.2022
NPA brúarverkefnið BRAIN sem samtökin eru þátttakendur að hefur hlotið brautargengi. Um er að ræða 6 mánaða undirbúningsverkefni fyrir aðalverkefni sem sótt verður um fyrir á árinu 2023.
Lesa meira
23.11.2022
Að þessu sinni haldinn í Hveragerði á vegum SASS
Lesa meira
23.11.2022
Starfamessa Norðurlands vestra var haldin í bóknámshúsi FNV á Sauðárkróki þriðjudaginn 22. nóvember sl.
Lesa meira
21.11.2022
Starfamessa Norðurlands vestra er nú loksins haldin aftur eftir töluverða bið. Starfamessan er áhersluverkefni Sóknaráætlunar landshlutans fyrir 2020-2024.
Lesa meira
21.11.2022
Fyrirlestraröð á vegum Ferðamáladeildar Háskólans á Hólum: Fimmtudagurinn 24. nóvember 2022 kl. 11.15-12.00.
Lesa meira
17.11.2022
Norðanátt leitar eftir nýsköpunarverkefnum í leit að fjármögnun fyrir Fjárfestahátíðina á Siglufirði.
Lesa meira
17.11.2022
Næstkomandi föstudag opnar Bjarmanes menningar-og samveruhús á Hólanesvegi, Skagaströnd.
Lesa meira