Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra

Úthlutunarnefnd sjóðsins hefur lokið yfirferð umsókna og svör bárust umsækjendum fyrir jól. Listi yfir styrkþega verður birtur í upphafi nýs árs.
Lesa meira

Ratsjáin á nýju ári

Ratsjáin fer aftur af stað í febrúar 2022. Íslenski ferðaklasinn leiðir verkefnið í samstarfi við RATA og landshlutasamtökin.
Lesa meira

Gleðileg jól

Stjórn og starfsmenn samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra sendir íbúum á Norðurlandi vestra bestu óskir um gleðilega hátíð.
Lesa meira

Hlaðvarpið Fólkið á Norðurlandi vestra - Jóhann Daði Gíslason

Nýr þáttur af hlaðvarpinu Fólkið á Norðurlandi vestra er kominn út. Viðmælandi þáttarins að þessu sinni er viðburðastjórinn Jóhann Daði Gíslason.
Lesa meira

Tourbit - evrópskt samstarfsverkefni með íslenska Ferðaklasanum

Lesa meira

Brúnastaðir tilnefnd til Emblunnar

Ostavinnslan á Brúnastöðum hefur verið tilnefnd til norrænu matvælaverðlaunanna, Emblan, í flokknum Norrænn matvælalistamaður. Að baki verðlaunanna eru sex norræn bændasamtök, þar á meðal Bændasamtök Íslands. Markmiðið er að lyfta norrænni matarmenningu og skapa aukinn áhuga á henni útaf svæðisins. Embluverðalunin fara fram í mars á næsta ári í Osló.
Lesa meira

Framúrskarandi verkefni 2021

Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í nýsköpunarsjóð námsmanna

Markmið sjóðsins er að gefa háskólum, rannsóknarstofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða námsmenn í grunnnámi og námi á meistarastigi við háskóla til sumarvinnu að rannsókna- og þróunarverkefnum. Umsóknarfrestur er til 7. febrúar 2022 kl 15.00.
Lesa meira

Vinningshafar - Könnun á fjarskiptasambandi

Lesa meira

Í fréttum er þetta helst – nóvember 2021

Hér getur á að líta það helsta sem var í fréttum af SSNV í nóvembermánuði.
Lesa meira