03.03.2016
Opið er fyrir umsóknir í verkefnið Átak til atvinnusköpunar. Umsóknafrestur er til kl. 12:00 á hádegi 30. mars.
Lesa meira
24.02.2016
Byggðastofnun auglýsir styrki til meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðamála, tengdum byggðaáætlun 2014-2017. Til úthlutunar er allt að 1.000.000 kr. og stefnt að því að veita fjóra styrki.
Lesa meira
18.02.2016
Þann 15. febrúar sl. rann út umsóknarfrestur um styrki úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra árið 2016 en styrkir sjóðsins eru veittir til atvinnuþróunar og nýsköpunar og til menningarverkefna á Norðurlandi vestra.
Lesa meira
11.02.2016
Athugið að umsóknarfrestur um styrki til menningarstarfs, atvinnuþróunar og nýsköpunar er til og með mánudagsins 15. feb. nk.
Lesa meira
11.02.2016
Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) mótmælir harðlega ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar um að heimila Íslandspósti að draga úr póstdreifingu í aðildarsveitarfélögunum sjö sem standa að SSNV.
Lesa meira
27.01.2016
-
03.02.2016
Hönnunarsjóður auglýsir eftir umsóknum um ferðastyrki, þetta er fyrsta úthlutun af fjórum í ár. Frestur til þess að sækja um rennur út á miðnætti þann 3.febrúar.
Lesa meira
27.01.2016
Kynningin verður haldin fimmtudaginn 28. janúar kl. 11:00-13:00 í Háskólanum í Reykjavík, í miðrými sem kallað er Sól,
og kl. 14:30-16:30 í Háskóla Íslands, á Háskólatorgi
Lesa meira
21.01.2016
Vegna breyttra reglna um mótframlag er að nýju auglýst eftir umsóknum um styrki til uppbyggingar á ferðamannastöðum. Þær umsóknir sem bárust í kjölfar síðustu auglýsingar (19. september 2015) halda gildi sínu og mun umfjöllun um þær byggjast á grundvelli nýju reglnanna. Umsóknarfrestur er til miðnættis 2. febrúar 2016.
Lesa meira
20.01.2016
Ferðaþjónustuaðilar á svæðunum eru hvattir til að notfæra sér þessa nýjung.
Lesa meira
18.01.2016
Vinnumálastofnun/velferðarráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna vegna ársins 2016 lausa til umsóknar.
Lesa meira