33. ársþing 2025

33. ársþing SSNV var haldið í Gránu á Sauðárkróki 9. apríl nk. Dagskrá hófst kl. 9:30 með þingsetningu og stóð til kl. 15:00.

Á ársþingi SSNV eiga sæti fulltrúar sveitarfélaganna en hafa þeir einir atkvæðisrétt sem til þess eru kjörnir. Ársþing er opið til áheyrnar kjörnum fulltrúum í sveitarstjórnum, framkvæmdastjórum og starfsmönnum sveitarfélaga og starfsmönnum SSNV og tengdra verkefna á Norðurlandi vestra. Stjórn samtakanna er heimilt að bjóða til þingsins aðilum sem tengjast umfjöllun og starfi samtakanna, með málfrelsi og tillögurétti. Alþingismenn úr Norðvesturkjördæmi hafa rétt til setu á ársþingi með heimild til að ávarpa þingið. Ársþing SSNV fer með æðsta vald í málefnum samtakanna.

 

Dagskrá

Þinggjörð

Ræða formanns

Tillaga um laun og þóknun til stjórnar og nefnda SSNV

Ályktanir ársþings SSNV

Ársskýrsla SSNV 2024

Ársreikningur SSNV 2024

Samþykktir SSNV

9. kafli sveitarstjórnarlaga

Vinnustofa