23. ársþing SSNV var haldið á Blönduósi 16.október 2015 í boði Blönduósbæjar.
Hér fyrir neðan má nálgast ýmis skjöl þingsins:
Starfsreglur:
Starfsreglur endurskoðunarnefndar
Starfsreglur Fagráðs menningar
Starfsreglur Fagráðs atvinnuþróunar og nýsköpunar
Starfsreglur Úthlutunarnefndar Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra
Erindi:
Ræða formanns SSNV, Adolfs H. Berndsen, á ársþingi 16. okt 2015
Ávarp Karls Björnssonar, framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga
Sóknarfæri Norðurlands. Þóroddur Bjarnason, Háskólinn á Akureyri
Álver - Hafursstöðum í Skagabyggð. Ingvar Skúlason, Klappir Development