31. ársþing 2023

31. ársþing SSNV var haldið á Hótel Laugarbakka í Húnaþingi vestra, í Grettissal þann 14. apríl síðast liðinn. Dagskrá hófst kl. 9:30 með þingsetningu og stóð til kl. 14:30.

Á ársþingi SSNV eiga sæti fulltrúar sveitarfélaganna en hafa þeir einir atkvæðisrétt sem til þess eru kjörnir. Ársþing er opið til áheyrnar kjörnum fulltrúum í sveitarstjórnum, framkvæmdastjórum og starfsmönnum sveitarfélaga og starfsmönnum SSNV og tengdra verkefna á Norðurlandi vestra. Stjórn samtakanna er heimilt að bjóða til þingsins aðilum sem tengjast umfjöllun og starfi samtakanna, með málfrelsi og tillögurétti. Alþingismenn úr Norðvesturkjördæmi hafa rétt til setu á ársþingi með heimild til að ávarpa þingið. Ársþing SSNV fer með æðsta vald í málefnum samtakanna.

Göng þingsins verða uppfærð eins fljótt og auðið er. Sjá fyrirliggjandi gögn hér fyrir neðan:

Dagskrá

Árvarp ráðherra - Sigurður Ingi Jóhannsson Innviðaráðherra

Þinggjörð

Ársskýrsla SSNV 2022

Ársreikningur SSNV 2022

Breytingar á samþykktum

Úthlutunarreglur 2024 - Uppbyggingarsjóður

Ársþing SSNV sendir frá sér ályktun 

Erindi Markaðsstofu Norðurlands

Erindi Hjartar Smárasonar frá Saltworks

Erindi Magnús Barðdal

Erindi Ólafar Lovísu