SSNV stóð fyrir ráðstefnu um framtíð landbúnaðar á Norðurlandi vestra. Fjölmörg áhugaverð erindi voru flutt og var vel mætt enda mikilvægt málefni fyrir landshlutann. Hægt er að nálgast glærusýningu fyrir erindin ásamt upptöku af hverjum fyrirlestri.
Setning - Stefán Vagn Stefánsson formaður SSNV
Ávarp Landbúnaðarráðherra - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Fleiri stoðir - Haraldur Benediktsson 1. þingmaður kjördæmisins
Hvar liggja tækifæri íslensks landbúnaðar? - Sindri Sigurgeirsson formaður Bændasamtaka Íslands
Hvernig er hægt að lifa af yndisarði? - Sigríður Ólafsdóttir bóndi
Vörusmiðja Biopol, tækifæri til nýsköpunar - Þórhildur María Jónsdóttir verkefnastjóri
Skógrækt sem þáttur í fjölbreyttari landbúnaði - Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri
Getur ferðaþjónusta stutt við hinar dreifðu byggðir á Norðurlandi vestra? - Stefanía Hjördís Leifsdóttir bóndi
Nýting landgæða - Eggert Kjartansson raforkubóndi
Atvinna og búseta í dreifbýli - Jóhannes G. Þorsteinsson tölvuleikjahönnuður