10.05.2022
Norðanátt leitar að áhugaverðum nýsköpunarhugmyndum á sviði matar, vatns og orku til að taka þátt í nýsköpunarkeppninni Norðansprotanum dagana 16.- 20. maí. Umsækjendur geta verið einir eða verið hluti af teymi sem langar til þess að leggja sitt af mörkum til þess að láta hugmyndina verða að veruleika. Skráningin er opin fyrir alla.
Lesa meira
06.05.2022
Ánægjulegt að sjá nokkur verkefni á Norðurlandi vestra þar á meðal.
Lesa meira
03.05.2022
Hvað er nýsköpun?
Skilgreiningin á hugtakinu nýsköpun er innleiðing nýrrar eða mjög endurbættrar vöru, þjónustu eða ferils, nýrrar aðferðar til markaðssetningar eða nýrrar skipulagsaðferðar í viðskiptaháttum, skipulagi á vinnustað eða ytri samskiptum.
Lesa meira
02.05.2022
SSNV og Íslenski Ferðaklasinn í Evrópsku samstarfsverkefni um tæknilausnir í ferðaþjónustu.
Lesa meira
28.04.2022
Leaflet abour Regional plans of action - available in english
Lesa meira
26.04.2022
Vegna nýs umsóknarkerfis hjá Matvælasjóð hefur umsóknarfresturinn verið framlengdur um sólarhring eða til miðnættis á morgun, miðvikudaginnn 27. apríl.
Lesa meira