Nýr starfsmaður MN á Sauðárkróki

Auður Ingólfsdóttir hóf störf hjá Markaðsstofu Norðurlands í síðustu viku. Auður verður með starfsstöð á Sauðárkróki, en hún mun deila skrifstofu með starfsmönnum SSNV.
Lesa meira

Orkusjóður, úthlutun styrkja 2021

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, samþykktu á dögunum tillögur stjórnar Orkusjóðs um verulega aukningu fjármagns til orkuskipta 2021. Nokkur verkefni á Norðurlandi vestra voru þar á meðal.
Lesa meira

Fundargerð úthlutunarnefndar 29. september 2021

Fundargerð úthlutunarnefndar 29. september 2021
Lesa meira

Umsögn um skilgreiningu opinberrar þjónustu

Stjórn SSNV hefur sent frá sér umsögn um skilgreiningu opinberrar þjónustu sem óskað var eftir á samráðsgátt stjórnvalda.
Lesa meira

Átta þátttökuteymi í Vaxtarrými

Átta kraftmikil nýsköpunarteymi af Norðurlandi hafa verið valin til þátttöku í viðskiptahraðalinn Vaxtarrými sem mun hefja göngu sína 4. október næstkomandi. Fjölmargar umsóknir bárust víðsvegar af Norðurlandi af fjölbreyttum verkefnum.
Lesa meira

Austurland – mikið um að vera í vikunni

Lesa meira

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða opnar fyrir umsóknir 27. september

Opnað verður fyrir umsóknir í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða mánudaginn 27. september. Sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila.
Lesa meira

Starfamessa á Norðurlandi vestra

Ný dagsetning: 8. febrúar 2022
Lesa meira

Fjöldi umsókna í Vaxtarrými

Fjölmargar umsóknir bárust víðsvegar af Norðurlandi bárust í viðskiptahraðalinn Vaxtarrými. Þátttökuteymin verða tilkynnt mánudaginn 27. september.
Lesa meira

Að rata í frumkvöðlaumhverfinu

Kolfinna Kristínardóttir ráðgjafi á sviði nýsköpunar hjá SSNV var gestur hjá RATA í frumkvöðlaspjalli á netinu, rætt var um fyrstu regnhlífasamtök Nýsköpunar á landsbyggðinni, Norðanátt, sem SSNV er hluti af ásamt Eimi, SSNE, Nýsköpun í Norðri og RATA.
Lesa meira