Barnamenningarsjóður úthlutun 2020

Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir hefur samþykkt tillögu stjórnar Barnamenningarsjóðs Íslands um styrkveitingar fyrir árið 2020. Tvö verkefni á Norðurlandi vestra hlutu brautargengi við úthlutun.
Lesa meira

Styrkir til atvinnumála kvenna

Á dögunum voru kynntir styrkhafar Atvinnumála kvenna en frá árinu 1991 hefur sjóðurinn styrkt konur í frumkvöðlastarfi. Í ár hljóta 4 verkefni á Norðurlandi vestra styrk.
Lesa meira

Besta almenna aðgerðin til stuðnings sveitarfélögunum í landinu

Áskorun stjórnar SSNV til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Lesa meira

Fólkið á Norðurlandi vestra

Á dögunum var efnt til leiks á facebook síðu SSNV þar sem fólk var beðið um að skrá í athugasemd það sem því líkaði best við að búa á Norðurlandi vestra. Útkomuna má sjá í meðfylgjandi orðaskýi.
Lesa meira

Það sem við höfum gert dugar ekki til að koma okkur þangað sem við þurfum að fara

Ingvi Hrannar Ómarsson var með áhugavert erindi á vef-ráðstefnunni Menntun fyrir störf framtíðarinnar sem Menntaskóli Borgarfjarðar stóð fyrir á dögunum.
Lesa meira

Stjórn Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða heimsótti Norðurland vestra

Vonast til að næsta úthlutunarferli geti verið fyrr en verið hefur s.l. ár.
Lesa meira

Fundargerð 55. fundar stjórnar SSNV, 12. maí 2020.

Fundargerð 55. fundar stjórnar SSNV, 12. maí 2020.
Lesa meira

Sérstök átaksverkefni vegna áhrifa Covid 19 á Norðurlandi vestra

Á fundi sínum þann 12. maí sl. tók stjórn SSNV afstöðu til innsendra hugmynda að sérstökum átaksverkefnum vegna áhrifa Covid 19 á starfssvæði samtakanna. Alls bárust 90 hugmyndir með áætlaðan heildarkostnað á bilinu 250-300 milljónir.
Lesa meira

Ræsing Norðurlands vestra

Besta viðskiptahugmyndin fær allt að 1.000.000 í verðlaun. Umsóknarfrestur er til og með 24. maí.
Lesa meira

Námskeið um stafræna framþróun fyrir starfsmenn og kjörna fulltrúa sveitarfélaga á starfssvæði SSNV

Námskeiðið fer fram 20. maí kl. 14-16 á Teams.
Lesa meira