Búið í haginn fyrir ferðaþjónustuna

Átaksverkefni vegna Covid 19 úr sóknaráætlun komin í gang.
Lesa meira

Endurskoðun byggðaáætlunar hafin

Staðan rædd með ráðherra á samráðsfundi.
Lesa meira

Mikill áhugi á störfum hjá SSNV

Lesa meira

Nordvestur með Helga Sæmundi

Myndbönd með frumsaminni tónlist sýna fjölmargar perlur landshlutan í sínu fínasta pússi.
Lesa meira

Hvernig er áfangastaðurinn Norðurland markaðssettur ? Hvar eru tækifærin ?

Rannsóknarskýrsla um markaðssetningu í ferðaþjónustu á Norðurlandi er komin út.
Lesa meira

Stuðningur við tæknilega lausn til hljóðleiðsagnar á söfnum og setrum

Á dögunum var undirritaður samningur milli Sýndarveruleika ehf og Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra um stuðning við þróun stafrænnar leiðsagnar fyrir söfn og setur.
Lesa meira

Styrkir að rata inn á Norðurland vestra

Úthlutað hefur verið úr ýmsum sjóðum undanfarna daga. Norðurland vestra hefur átt þar fulltrúa í nokkrum sjóðum.
Lesa meira

Fundargerð 56. fundar stjórnar SSNV, 2. júní 2020.

Fundargerð 56. fundar stjórnar SSNV, 2. júní 2020.
Lesa meira

Fjölgun starfa hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun á Sauðárkróki

Á kynningu á vinnu starfshóps um brunamál, sem fram fór á starfsstöð Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) á Sauðárkróki í dag, kynnti Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, aukna áherslu brunamál og brunavarnir á Íslandi í kjölfar vinnu starfshópsins.
Lesa meira

Opnir fundur Markaðsstofu Norðurlands í júní

Markaðsstofa Norðurlands heldur opna fundi á Norðurlandi vestra 3. júní nk.
Lesa meira