Staða varðstjóra við embætti lögreglustjórans á Norðurlandi vestra

Við embætti lögreglustjórans á Norðurlandi vestra er laus til umsóknar tímabundin staða varðstjóra með starfsstöð á Blönduósi. Gert er ráð fyrir að lögreglustjóri setji í stöðuna frá og með 1. september nk. Umsóknarfrestur er til og með 16. ágúst.
Lesa meira

Umsögn um drög að frumvarpi til laga um sýslumann

Lesa meira

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra óska eftir að ráða framkvæmdastjóra - umsóknarfrestur rennur út í dag

Lesa meira

Nýr þáttur af Fólkið á Norðurlandi vestra - Margrét, verkefnastýra Textíllab á Blönduósi

Nýr þáttur af hlaðvarpinu Fólkið á Norðurlandi vestra er kominn út. Í þættinum er spjallað við fólk sem er að gera áhugaverða hluti í landshlutanum. Að þessu sinni var rætt við Margréti Katrínu Guttormsdóttur um Textíllabið á Blönduósi og þá vinnu sem fer þar fram. Hægt er að hlusta á viðtalið við hana hér og einnig birtist það á Spotify og helstu hlaðvarpsveitum.
Lesa meira

Hefur þú lagt Norðurland vestra undir fót í sumar?

Rúmlega níutíu gönguleiðir hafa verið hnitsettar og eru aðgengilegar í rafrænu formi.
Lesa meira

Úthlutun Orkusjóðs fyrir árið 2022

14 verkefni á Norðurlandi vestra hljóta styrk
Lesa meira

Í fréttum er þetta helst - júní 2022

Lesa meira

Fólkið á Norðurlandi vestra - Verðandi endurnýtingamiðstöð

Frá 2019 hefur SSNV reglulega birt viðtöl við fólk sem er að gera áhugaverða hluti á Norðurlandi vestra í hlaðvarpsþáttunum Fólkið á Norðurlandi vestra. Í gær kom út nýr þáttur þar sem talað var við vinkonurnar Þuríði Helgu Jónasdóttur og Sólveigu Pétursdóttur. Þær búa á Hofsósi og stofnuðu þar Verðandi endurnýtingarmiðstöð.
Lesa meira

Fundargerð 79. fundar stjórnar SSNV, 1. júlí 2022

Fundargerð 79. fundar stjórnar SSNV, 1. júlí 2022.
Lesa meira

Ný stjórn SSNV

Á aukaársþingi SSNV sem haldið var 28. júní var kjörin ný stjórn til tveggja ára.
Lesa meira