Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra úthlutar 65 milljónum í styrki

Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra úthlutar 65 milljónum í styrki til atvinnuþróunar-, nýsköpunar- og menningarverkefna.
Lesa meira

Flutningur biðstöðvar Strætó

Frá og með 15. febrúar flyst biðstöð Strætó á Hvammstanga frá Selasetrinu í Söluskálann.
Lesa meira

Kynningarfundur um verkefnin Ratsjá og Ræsingu

Kynningarfundir um verkefnin Ratsjá og Ræsingu voru haldnir á Blönduósi og Hvammstanga föstudaginn 25. janúar 2019.
Lesa meira

Ræsing Skagafjarðar!

Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samvinnu við Sveitarfélagið Skagafjörð og Kaupfélag Skagfirðinga efnir til samkeppni, Ræsingu Skagafjarðar, um góðar viðskiptahugmyndir í Skagafirði, þar sem einstaklingum, hópum og fyrirtækjum er boðið að sækja um þátttöku í verkefninu.
Lesa meira

Frumframleiðsla - Hvað svo?

Unnur Valborg Hilmarsdóttir, framkvæmdastjóri SSNV, hélt erindi fyrir hönd landshlutasamtaka- og atvinnuþróunarfélaga á ráðstefnu Byggðastofnunar um stefnur ríkisins í landshlutum. Ráðstefnan var haldin 22. - 23. janúar í Hveragerði.
Lesa meira

Samtal um stefnur ríkisins í landshlutum

Starfsmenn og formaður SSNV sitja ráðstefnu Byggðastofnunar í Hveragerði 22.-23. janúar. Yfirskrift ráðstefnunnar er Samtal um stefnur ríkisins í landshlutum. Til umfjöllunar eru hinar ýmsu stefnur ríkisins og hvernig þær tengjast landshlutunum og hvernig samþætta má þær starfi í landshlutum.
Lesa meira

Mannamót

Mannamót markaðsstofa landshlutanna fór fram í Kórnum í Kópavogi 17. janúar. Mannamót er kynningarvettvangur ferðaþjónustunnar á landsbyggðinni og tækifæri til að koma á fundum fagaðila í greininni. Tilgangurinn er að kynna landsbyggðarfyrirtæki fyrir ferðaþjónustuaðilum sem staðsettir eru á höfuðborgarsvæðinu. Ísland hefur mikið upp á að bjóða og Mannamót hjálpar til við að mynda tengsl innan ferðaþjónustunnar. Gestum á Mannamóti gefst kostur á kynna sér það sem landshlutarnir bjóða uppá.
Lesa meira

Breytingar á Blönduósi

Um árabil hafa Textílsetur Íslands og Þekkingarsetrið verið rekin á Blönduósi með aðskildar stjórnir. Starfsemi beggja eininga hefur verið í sama húsi og því eðlilega samlegðaráhrif af rekstri þeirra. Sú breyting var gerð á nýju ári rekstur Textílseturs og Þekkingarsetursins var samþættur og við það varð til Textílmiðstöð Íslands – Þekkingarsetur á Blönduósi. Samþættingin felst í því að fulltrúaráð og stjórnir beggja stofnana eru sameinaðar og var ný stjórn kosin samkvæmt nýjum skipulagsskrám 8. janúar 2019.
Lesa meira

Ratsjáin og Ræsing Húnaþinga!

Nýsköpunarmiðstöð Íslands stendur fyrir kynningu á Ratsjánni, nýsköpunar- og þróunarverkefni Íslenska ferðaklasans og NMÍ, og Ræsingu Húnaþinga föstudaginn 25. janúar 2019.
Lesa meira

Íbúum á Norðurlandi vestra fjölgar lítillega frá 1. desember 2018

Hagstofan hefur birt mannfjöldatölur miðað við 1. janúar 2019 og samanburð við 1. desember 2018.
Lesa meira