Hlaðvarpsþættir um Norðurland vestra

SSNV og FM Trölli hafa undirritað samstarfssamning um framleiðslu á 30 hlaðvarpsþáttum sem jafnframt verða sendir út á útvarpsstöðinni FM Trölli. Um er að ræða nýjung í starfi samtakanna og eru þættirnir hugsaðir til kynningar á íbúum Norðurlands vestra og þeim fjölmörgu áhugaverðu verkefnum sem þeir taka sér fyrir hendur. Þættirnir verða á formi viðtalsþátta.
Lesa meira

Fundur með fjárlaganefnd

Stjórn og framkvæmdastjóri SSNV funduðu með fjárlaganefnd Alþingis 22. maí. Á fundinum var farið yfir umsögn samtakanna um þingsályktun um fjármálaáætlun fyrir árin 2020-2024.
Lesa meira

Norðurstrandarleið á topp 10 hjá Lonely Planet

Breski ferðavísirinn Lonely Planet hefur birt árlegan lista sinn yfir þá tíu staði í Evrópu, sem ferðaglöðum sérfræðingum ritsins þykir bestir eða áhugaverðastir hverju sinni. Í þriðja sæti á listanum má sjá, eða Norðurstrandarleið eins og það útleggst á íslensku. Til stendur að opna Norðurstrandarleið formlega 8. júní n.k.
Lesa meira

Söfn, setur og sýningar í sókn

Eru mikilvægur hlekkur í menningartengdri ferðaþjónustu landshlutans og vilja efla markaðsmál og samstarf.
Lesa meira

Framkvæmd sóknaráætlana almennt tekist vel

Í tengslum við vinnu við gerð nýrra sóknaráætlunarsamninga við landshlutana hefur samgöngu og sveitarstjórnarráðuneytið látið vinna úttekt á framkvæmd yfirstandandi áætlunar. Ráðgjafafyrirtækið Evris vann úttektina.
Lesa meira

Hvað eigum við að gera?

Hvernig geta sveitarfélög og íbúar þeirra snúið óheillaþróun í umhverfismálum við? Ráðstefna á Húnavöllum 28. maí kl. 13:00-16:15.
Lesa meira

Hvað eigum við að gera?

SSNV stendur fyrir ráðstefnu um umhverfismál 28. maí kl. 13:00 á Húnavöllum.
Lesa meira

Starfshópar um stefnumótun í málefnum sveitarfélaga og hlutverki landshlutasamtaka

Starfshópar um stefnumótun í málefnum sveitarfélaga og hlutverki landshlutasamtaka funduðu í dag með stjórn SSNV og fulltrúum þeirra sveitarfélaga á starfssvæðinu sem ekki eiga sæti í stjórn samtakanna.
Lesa meira

Fundur Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis

Unnur Valborg Hilmarsdóttir framkvæmdastjóri SSNV sat í dag fund Umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis þar sem umræðuefnið var frumvarp um Póstþjónustu.
Lesa meira

Grunnskóli Húnaþings vestra og Varmahlíðarskóli í úrslitum Skólahreystis

Tólf skólar kepptu til úrslita í Skólahreysti gærkveldi sem höfðu unnið sér inn keppnisrétt í gegnum eina af tíu undankeppnum vetrarins. Norðurland vestra átti þar tvo fulltrúa.
Lesa meira