25.03.2021
Í vikunni skrifaði SSNV undir samstarfssamning við Nýsköpunarvikuna. Nýsköpunarvikan verður haldin þann 26. maí til 2. júní næstkomandi. Með þátttöku SSNV er ætlunin að vekja athygli á nýsköpun sem á sér stað í landshlutanum, meðal annars innan stofnana, fyrirtækja og sprotafyrirtækja. Ætlunin er einnig að kynna þann stuðning sem er í boði fyrir frumkvöðla á Norðurlandi vestra.
Lesa meira
19.03.2021
Þann 1. febrúar sl. var opnað fyrir styrkumsóknir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar. Styrkurinn er ætlaður til að jafna flutningskostnað framleiðenda sem staðsettir eru fjarri innanlandsmarkaði eða útflutningshöfn og búa við skerta samkeppnisstöðu vegna hærri flutningskostnaðar en framleiðendur staðsettir nær markaði. Umsóknarfrestur er til 31. mars nk.
Lesa meira
15.03.2021
Samráðsfundur um stöðu samgöngumála
Lesa meira
15.03.2021
Tuttugu styrkir til Norðurlands vestra
Lesa meira
15.03.2021
Textílmiðstöð Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands halda Ullarþon daganna 25. - 29. mars nk. Verkefnið er styrkt af Framleiðnisjóði Landbúnaðarins.
Lesa meira
12.03.2021
Opnað hefur verið fyrir skráningu í lausnarmótið Hacking Norðurland sem fer fram dagana 15. - 18. apríl. Markmið lausnarmótsins er að virkja skapandi og lausnamiðaða hugsun og styðja við nýsköpun og fjölgun atvinnutækifæra á svæðinu.
Lesa meira
11.03.2021
Nýr þáttur af hlaðvarpinu Fólkið á Norðurlandi vestra er kominn út. Viðmælandi þáttarins að þessu sinni er grafíski hönnuðurinn Ólína Sif Einarsdóttir.
Lesa meira
09.03.2021
Sjö landa hakkaþon NORA 2021 verður haldið 19.-21. mars. Þátttakendur skulu vera á aldrinum 18-35 ára. Þátttaka er ókeypis. Frestur til að skrá sig rennur út mánudaginn 15. mars.
Lesa meira
05.03.2021
Nafn á skrifstofusetur á Hvammstanga
Lesa meira