Auður ráðin sem verkefnastjóri áfangastaðaáætlunar hjá Markaðsstofu Norðurlands á Sauðárkróki

Auður Ingólfsdóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra áfangastaðaáætlunar og mun hefja störf í lok september. Starfið felur í sér náið samstarf við ferðaþjónustufyrirtæki og sveitarfélög á öllu Norðurlandi að þróun og uppbyggingu áfangastaðarins.
Lesa meira

Hlaðvarpið Fólkið á Norðurlandi vestra - Guðbjörg Halldórsdóttir

Nýr þáttur af hlaðvarpinu Fólkið á Norðurlandi vestra er kominn út. Viðmælandi þáttarins að þessu sinni er Guðbjörg Halldórsdóttir.
Lesa meira

Hvað er Sóknaráætlun? Kynningarmyndband

Lesa meira

Spennandi vetur framundan hjá FabLab á Sauðárkróki

Lesa meira

NORA auglýsir verkefnastyrki, síðari úthlutun 2021

Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfsins) er að styrkja samstarf á Norður-Atlantshafssvæðinu. Ein leið að því markmiði er að veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-lands, þ.e. Grænlands, Færeyja, strandhéraða Noregs. Umsóknarfrestur er til og með mánudagsins 4. október 2021.
Lesa meira

Nemakort á landsbyggðinni

Nemendum stendur til boða að kaupa nemakort með landsbyggðarvögnum Strætó fyrir haustönn 2021.
Lesa meira

Vinnustofan Tunglskotin heim í hérað

Vinnustofan Tunglskotin heim í hérað fór fram á Snæfellsnesi um helgina, um er að ræða vinnustofu fyrir þátttakendur í nýsköpunarumhverfi landsbyggðana. Markmiðið var að finna leiðir til að styðja við vistkerfi nýsköpunar um allt land.
Lesa meira

Norðanátt opnar fyrir umsóknir í Vaxtarrými

Opnað hefur verið fyrir skráningar í viðskiptahraðalinn Vaxtarrými. Um er að ræða átta vikna viðskiptahraðall með áherslu á sjálfbærni með mat, vatn og orku að leiðarljósi þar sem þátttakendur fá tækifæri til að efla sig og sín fyrirtæki og vaxa með vindinn í bakið.
Lesa meira

Styrkir haust 2021

Atvinnuráðgjafar SSNV veita upplýsingar um styrki og styrkjamöguleika sem standa einstaklingum, fyrirtækjum og rannsóknaraðilum til boða. Á næstu mánuðum eru eftirfarandi sjóðir auglýstir.
Lesa meira

Í fréttum er þetta helst – júlí 2021

Hér getur á að líta það helsta sem var í fréttum af SSNV í júlí mánuði.
Lesa meira