03.11.2022
Í nóvember verða starfsmenn Markaðsstofu Norðurlands á ferðinni um Norðurland og verða með „opnar skrifstofur“ á nokkrum stöðum. Þangað geta allir komið sem vilja ræða málin, kynnast starfsemi MN betur eða kynna sína starfsemi fyrir MN.
Lesa meira
03.11.2022
Dagana 25.-27. október tók Textílmiðstöðin á móti samstarfsaðilum sínum í Evrópska rannsóknarverkefninu Centrinno.
Lesa meira
03.11.2022
Haustdagur ferðaþjónustunnar á Norðurlandi vestra loksins aftur í raunheimum og í þetta skiptið sem vinnustofa í stefnumótunarverkefni, sem nú stendur yfir. Vinnustofan fer fram í HÚNAVERI miðvikudaginn 16. nóvember n.k. á milli kl. 13 og 16.
Lesa meira
03.11.2022
Hér getur á að líta það helsta sem var í fréttum af SSNV í októbermánuði.
Lesa meira
01.11.2022
Annar mentorafundur Vaxtarrýmis var haldinn mánudaginn 24. október síðastliðinn. Við þökkum þessum mentorum kærlega fyrir sitt framlag til nýsköpunar á Norðurlandi.
Lesa meira
01.11.2022
6. haustþing SSNV var haldið í Félagsheimilinu Árgarði í Skagafirði föstudaginn 21. október.
Lesa meira
19.10.2022
Opið er fyrir umsóknir í öðru kalli Norðurslóðaáætlunarinnar frá 5. október – 5. desember 2022 á öllum þremur forgangssviðum áætlunarinnar. Sérstök athygli er vakin á forgangssviði 3 sem er að Styrkja stofnanagetu samfélaga á starfssvæði áætlunarinnar til að nýta sér samstarfsverkefni.
Lesa meira
13.10.2022
Rafrænn kynningarfundur um Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra var haldinn í hádeginu fimmtudaginn 13. október. Hægt er að nálgast upptöku af fundinum hér.
Lesa meira
10.10.2022
Vaxtarrými fer vel af stað og hafa þátttökuteymin tíu lokið sinni fyrstu viku í hraðlinum. Í dag hófst önnur vika hraðalsins með fyrsta mentorafund teymanna.
Lesa meira
04.10.2022
Í október býður innviðaráðuneytið, í samvinnu við landshlutasamtök sveitarfélaga, íbúum í öllum landshlutum til opins samráðs á fjarfundum í október undir yfirskriftinni Vörðum leiðina saman. Fundur fyrir íbúa Norðurlands vestra verður haldinn fimmtudaginn 20. október kl. 15-17.
Lesa meira