Starfsmenn SSNV verða einnig með vinnustofur/viðtalstíma þar sem boðið verður upp á einstaklingsaðstoð við gerð umsókna, veittar upplýsingar um styrkmöguleika, auk almennrar aðstoðar í tengslum við atvinnu- og menningarstarfsemi.
Vinnustofur/viðtalstímar verða sem hér segir:
Mánudagur 17. okt
Kl. 13-16 skrifstofa SSNV, Hvammstanga
Miðvikudagur 19. okt
Kl. 10-12 Hótel Varmahlíð
Kl. 10-12 Vesturfarasetrið. Hofsósi
Kl. 13-16 Skrifstofa SSNV, Sauðárkróki
Fimmtudagur 20. okt
kl. 10-12 skrifstofa SSNV, Skagaströnd
Kl. 13-16 Kvennaskólinn, Blönduósi
Athugið að nauðsynlegt er að skrá sig á vinnustofur hér.
Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga
Kt. 541292-2419
S. 419 4550