Barnamenningarsjóður – umsóknarfrestur

Barnamenningarsjóður – umsóknarfrestur 4. apríl
Hlutverk Barnamenningarsjóðs er að fjármagna og styðja við fjölbreytta starfsemi á sviði barnamenningar með áherslu á sköpun, listir og virka þátttöku barna í menningarlífi.

 

Atvinnuráðgjafar SSNV aðstoða umsækjendur við umsóknir og veita ráðgjöf. Nánari upplýsingar er að finna hér.