Viðtalstímar / vinnustofur

Starfsmenn SSNV verða með vinnustofur/viðtalstíma á neðangreindum stöðum þar sem boðið verður upp á einstaklingsaðstoð við gerð umsókna, veittar upplýsingar um styrkmöguleika, auk almennrar aðstoðar í tengslum við atvinnu og menningarstarfsemi.

 

Vinnustofur 2020 eru eftirfarandi: 

 

Starfsmenn SSNV veita aðstoð og allar nánari upplýsingar.