SSNV stóð fyrir vinnustofu um gerð loftlagsstefnu sveitarfélaga í samtarfi við KPMG. Vinnustofan var haldin í félagsheimilinu á Hvammstanga og var hún sérstaklega fyrir Húnavatnssýslur. Góð þátttaka var á vinnustofunni og áhugaverðar umræður sköpuðust. Ljóst er að það er bjart er yfir fólki á fallegum vor degi enda bjart framundan á okkar svæði.
Loftslagsstefna vísar til aðgerða stjórnvalda og reglugerða sem miða að því að takast á við loftslagsbreytingar, draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og stuðla að sjálfbærum starfsháttum. Þetta nær yfir margs konar ráðstafanir, þar á meðal að setja losunarmarkmið, innleiða hvata fyrir endurnýjanlega orku og efla orkunýtingu.
Verkefnið er styrkt af umhverfis-, orku, og loftlagsráðuneytinu.
Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga
Kt. 541292-2419
S. 419 4550