Þann 12. mars sl. var kynnt úthlutun úr Húsafriðunarsjóði fyrir árið 2021. Alls voru veittir 240 styrkir samtals að upphæð 305 millj. kr. Af þeim fóru 20 styrkir til Norðurlands vestra samtals að upphæð 25,4 millj. kr.
Eftirtaldir styrkir voru veittir til verkefna á Norðurlandi vestra:
Friðlýstar kirkjur:
Barðskirkja Fljót 900 þús. kr.
Hofsstaðakirkja Skagafjörður 500 -
Holtastaðakirkja Langadal 3.500 -
Ketukirkja Skagi 1.500 -
Knappsstaðakirkja Fljót 600 -
Silfrastaðakirkja Akrahreppur 5.000 -
Undirfellskirkja Langidalur 2.300 -
Viðvíkurkirkja Skagafjörður 1.500 -
Friðlýst hús:
Riishús Borðeyri 1.200 -
Friðuð hús:
Brekkugata 2 Hvammstangi 900 -
Möllershús-Sjávarb. Hvammstangi 300 -
Gamli læknisbúst. Blönduósi 700 -
Geitaskarð Langidalur 300 -
Gamli bær Hraun á Skaga 900 -
Hlíðarrétt Vesturdal 600 -
Áshús Glaumbæ 200 -
Tyrfingsstaðir Kjálki 1.500 -
Önnur hús og mannvirki:
Brynjólfshús Borðeyri 300 -
Húsakannanir:
Akrahreppur 900 -
Rannsóknir:
Húsaskrá á Hvammst. 1898-1972 1.800 -
Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga
Kt. 541292-2419
S. 419 4550