Veitu- og framkvæmdasvið Skagafjarðar óskar eftir að ráða í starf umsjónarmanns verkstæðis. Starfið heyrir undir Þjónustumiðstöðina. Um 100% starf er að ræða og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.
Starfssvið:
Starf umsjónarmanns verkstæðis felst aðallega í viðhaldi og viðgerðum á bílum og öðrum tækjakosti sveitarfélagsins ásamt því að sinna tilfallandi viðhalds- og rekstrarverkefnum fasteigna, fráveitu og umferðarmannvirkja sveitarfélagsins. Í starfinu felst jafnframt þrif á bílum og tækjum í eigu sveitarfélagsins ásamt almennum innkaupum á vörum og varahlutum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga
Kt. 541292-2419
S. 419 4550