Tónlistarsjóður Rannís

Fyrir hverja?

Tónlistarfólk, hljómsveitir, kóra og aðra er koma að tónlistarflutningi.

Til hvers?

Sjóðurinn skiptist í tvær deildir, tónlistardeild og markaðs- og kynningardeild. Tónlistardeild veitir styrki til almennrar tónlistarstarfsemi, en markaðs- og kynningardeild veitir styrki til kynningar og markaðssetningar á tónlist og tónlistarfólki hér á landi og erlendis.

Umsóknarfrestur

Næsti umsóknarfrestur er 15. nóvember 2016 kl. 17, vegna verkefna sem efnt verður til á tímabilinu 1. janúar – 1. júlí 2017. 

Sjá nánar á heimasíðu Rannís hér