Samband íslenskra sveitarfélaga boðar til fjarráðstefnu um stafræna þróun sveitarfélaga.
Dagskrá:
09:00 – Setning – Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga
09:10 – Samstarf og tækifæri sveitarfélaga í stafrænni framþróun – Fjóla María Ágústsdóttir, breytingastjóri stafrænnar þjónustu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
09:25 – Stafræn vegferð hins opinbera- island.is – Andri Heiðar Kristinsson, stafrænn leiðtogi hjá Stafrænu Íslandi
09:40 – The Danish Case - Digital transformation in the public sector in Denmark, Soren Frederik Bregenov-Beyer, Chefkonsulent KL.
10:00 – Fjárhagsaðstoðarlausn Reykjavíkurborgar, Edda Jónsdóttir teymisstjóri hjá Stafrænni Reykjavík á Þjónustu- og nýsköpunarsviði
10:15 – Nýir starfshættir, ný framtíð – Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar.
10:30 – Umræða Q&A – fyrirlesarar spjalla og sitja fyrir svörum.
Ráðstefnan verður haldin á Zoom og eru allir velkomnir.
Tengill á ráðstefnuna mun birtast á facebooksíðu viðburðarins þegar að nær dregur.
Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga
Kt. 541292-2419
S. 419 4550