Samspil orku og ferðamála - Opinn fundur 27. apríl

Fundurinn verður haldin fimmtudaginn 27. apríl, kl 12 í Háskólanum á Hólum og kl 16 sama dag í Eyvindarstofu áBlönduósi.

Á Hólum verður boðið upp á súpu og brauð meðan á fundi stendur og á Blönduósi verður boðið upp á kaffiveitingar.

 

Dagskrá fundar

Áhrif Blönduvirkjunar á upplifun ferðamanna – Anna Dóra Sæþórsdóttir, prófessor í Háskóla Íslands

Aukin sjálfbærni með bættri nýtingu orkuauðlinda: Tækifæri í orkuferðaþjónustu? Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, framkvæmdastjóri Eims

 Fundurinn tekur ca. 1 klst.

 

Áhugasamir eru beðnir um að skrá sig hér Skráningu líkur 26. apríl.

 

Allir hjartanlega velkomnir.