European SME Week er haldin á hverju ári í 37 löndum til að stuðla að frumkvöðlastarfsemi og kynna stuðning og þjónustu sem í boði er fyrir lítil- og meðalstór fyrirtæki (SME's).
Að þessu sinni er boðið til ráðstefnu um mismunandi viðskiptalíkön við uppbyggingu nýsköpunarfyrirtækja. Ræddar verða kröfur frumkvöðla og fjárfesta við inn- og útgöngu með tilliti til árangurs.
Nánari upplýsingar um ráðstefnuna má nálgast hér og hér er skráning á ráðstefnuna.
Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga
Kt. 541292-2419
S. 419 4550