Miðstöð hönnunar og arkitektúrs heldur opinn kynningarfund fyrir umsækjendur um styrki Hönnunarsjóðs.
Kynningarfundurinn verður haldin sem fjarfundur mánudaginn 13. janúar frá kl. 12:00 - 13:00.
Farið verður yfir umsóknareyðublaðið, textagerð, kostnaðaráætlun, fjármögnun og fylgiskjöl. Að lokum verður opið fyrir spurningar og samtal. Skráning á fundinn er nauðsynleg: Hönnunarsjóður: opinn kynningarfundur um gerð umsókna
Sýniseintak af umsóknarforminu fyrir almenna styrki er aðgengilegt hér, og fyrir ferðastyrki hér.
Almennir- & ferðastyrkir úr Hönnunarsjóði
12. nóvember 2024 – 29. janúar 2025 (á miðnætti)
Úthlutun 27. febrúar 2025
Nánari upplýsingar hér.
Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga
Kt. 541292-2419
S. 419 4550