Opið er fyrir umsóknir í Lóuna og er umsóknarfrestur til 27. mars 2023. Áherslur Lóu nýsköpunarstyrkja árið 2023 eru verkefni sem komin eru af byrjunarstigi og tengjast samfélagslegum áskorunum á borð við loftslagsmál, sjálfbærni í heilbrigðis- og menntamálum og sjálfbærni í matvælaframleiðslu.
Hlutverk styrkjanna er:
Styrkjum er úthlutað til árs í senn, hvert verkefni getur hlotið að hámarki 20% af heildarúthlutun hvers árs. Í Lóupottinum í ár eru 100 milljónir kr. Mótframlag frá umsækjanda þarf að lágmarki að vera 30%.
Nánari upplýsingar og umsóknarform er að finna hér.
Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér vel handbók og reglugerð Lóu.
Ráðgjafar SSNV veita gjaldfrjálsa ráðgjöf á sviði nýsköpunar og aðstoða við yfirlestur á umsóknum.
Munum að það eykur líkur á góðri umsókn að gefa sér góðan tíma i umsóknarskrifin!
Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga
Kt. 541292-2419
S. 419 4550