Nýsköpun, fjárfesting og fjármögnunarleiðir fyrir matvæla- og líftæknifyrirtæki

Rannís, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtök iðnaðarins bjóða til málþings í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, 17. maí nk. frá kl. 13:00-16:00.

Sjá nánar á heimasíðu Rannís hér:
 
Dagskrá:
13:00 Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra setur málþingið
13:10 Horizon 2020 áætlunin Oddur M. Gunnarsson, sviðsstjóri Matís og stjórnarnefndarfulltrúi
13:30 Bio Based Industries Joint Undertaking Marta Campos Iturralde, sérfræðingur hjá Evrópusambandinu
14:10 Bláa hagkerfið Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi 
14:30 Fyrirmyndarverkefnið Iceprotein Hólmfríður Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Iceprotein
 
Kaffi
 
15:15 Tækniþróunarsjóður Lýður Skúli Erlendsson, sérfræðingur á rannsókna- og nýsköpunarsviði Rannís
15:40 Fjárfestingar í matvæla- og líftækniiðnaði Jenný Ruth Hrafnsdóttir, fjárfestingastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins
 
Fundarstjóri er Hörður G. Kristinsson, rannsókna- og nýsköpunarstjóri Matís