Uppsprettan er nýr nýsköpunarsjóður á vegum Haga. Hlutverk sjóðsins er að virkja og styðja við frumkvöðla til nýsköpunar og þróunar í íslenskri matvælaframleiðslu.
Sjóðurinn leggur áherslu á stuðning við framleiðendur sem taka tillit til sjálfbærni og styðja við innlenda framleiðslu. Tíu milljónir eru til úthlutunar úr sjóðnum árið 2021 og opið verður fyrir umsóknir til 28 maí. Allar frekari upplýsingar má finna í umsóknarforminu.
Nánari upplýsingar um sjóðinn má finna hér.
Leiðbeiningar fyrir skil á umsókn:
Nánari upplýsingar um umsóknarformið er að finna á heimasíðu Uppsrettunnar.
Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga
Kt. 541292-2419
S. 419 4550