Menningarlandið 2015

Menningarlandið 2015 – málþing um tölfræði menningar og skapandi greina verður haldið í Gamla Bíó, Reykjavík 11. nóvember kl. 11.00 – 15. 00. 

Hugmyndin með málþinginu er að ræða um menningartölfræði í sinni víðustu skilgreiningu í breyttu landslagi og ná fram sameiginlegri sýn hvar bera eigi niður í söfnun menningartölfræði með virkri þátttöku málþingsgesta. 
Aðalfyrirlesari er Dr Tom Fleming, framkvæmdastjóri Tom Fleming Creative Consultancy 

Nánari upplýsingar um dagskrá málþingsins verður send út síðar.

Smelltu hér til að skrá þig.