Hér með er lýst eftir tilnefningum um handhafa Landstólpans 2023. Dómnefnd velur úr þeim tillögum sem berast.
Hafa má í huga hvort viðkomandi einstaklingur, hópur, fyrirtæki eða verkefni hafi:
Ekki er nauðsynlegt að öllum þessum atriðum sé fylgt eftir, heldur séu þau höfð til hliðsjónar. Nauðsynlegt er að rökstuðningur fylgi tilnefningunni.
Viðurkenningunni fylgir listmunur hannaður af íslenskum listamanni. Í ár mun í fyrsta sinn verðlaunafé jafnframt fylgja viðurkenningunni að upphæð kr. 1.000.000.-
Óskað er eftir því að tillögur verði sendar á eftirfarandi netföng: helga@byggdastofnun.is og/eða andri@byggdastofnun.is
Nánari upplýsingar veita Helga Harðardóttir eða Andri Þór Árnason, s. 455-5400.
Frestur til að skila inn tilnefningum rennur út miðvikudaginn 1. mars 2023
Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga
Kt. 541292-2419
S. 419 4550