Næsta verkefni sem við kynnum fyrir ykkur er Nes listamiðstöð en hún Vicky segir okkur frá þessu flotta verkefni á Skagaströnd. Þú getur horft á myndbandið hér.
NES er listamiðstöð leitast við að rækta umhverfi þar sem listamenn geta unnið verk sín eins og þeir vilja. Hvort sem það er í gegnum hugmyndaþróun, rannsóknir eða íhlutun og tilraunir, þá hafa listamenn algjört frelsi á meðan þeir dvelja í NES. Skipulag listamiðstöðvarinnar er því skilið eftir opið til að koma til móts við listamenn og hugmyndir þeirra. NES Listamiðstöð vinnur að því að skapa öruggt rými þar sem allar listgreinar, skapandi greinar og aðferðir við listrænar rannsóknir eru samþykktar.
Myndbönd eru unnin af Helga Sæmundi Guðmundssyni
Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga
Kt. 541292-2419
S. 419 4550