Hvar: Fyrirlestrarsalnum Fjölbrautaskóla Norðurlands Vestra, Sauðárkróki. Hvenær: 12. janúar 2016, kl. 12:00-13:00.
Ráðgjöf verður í boði fyrir áhugasama að loknum kynningum.
Erasmus+ mennta-, æskulýðs- og íþróttaáætlun ESB veitir skólum, stofnunum, félagasamtökum, sveitarfélögum og fyrirtækjum einstakt tækifæri til að taka þátt í fjölþjóðlegu samstarfi. Erasmus+ styrkir verkefni á öllum stigum menntunar og verkefni á sviði æskulýðsstarfs og íþrótta.
Creative Europe menningaráætlun ESB styrkir menningarstofnanir hvers konar, bókaútgefendur, menningarmiðstöðvar, listasöfn, leikhús, myndlist o.fl. Áætlunin styður við allar tegundir listgreina.
Skráning hér.
Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga
Kt. 541292-2419
S. 419 4550