Kynningarfundur um tækifæri og styrki í Erasmus+ og Creative Europe
05.01.2016
Hvar: Borgartúni 30, 3. hæð. Hvenær: 8. janúar 2016, kl. 12:00 - 13:30.
Fundurinn verður einnig sendur út beint á netinu.
Til að taka þátt í fjarfundinum er ekki þörf á öðrum búnaði en nettengdri tölvu. Tengjast fjarfundi |
|
|
Dagskrá
Fundurinn hefst kl. 12:00 með skráningu og léttu hádegissnarli. Útsending á netinu hefst kl. 12:20.
Ráðgjöf verður í boði fyrir áhugasama að loknum kynningum.
Erasmus+ mennta-, æskulýðs- og íþróttaáætlun ESB veitir skólum, stofnunum, félagasamtökum, sveitarfélögum og fyrirtækjum einstakt tækifæri til að taka þátt í fjölþjóðlegu samstarfi. Erasmus+ styrkir verkefni á öllum stigum menntunar og verkefni á sviði æskulýðsstarfs og íþrótta.
Creative Europe menningaráætlun ESB styrkir menningarstofnanir hvers konar, bókaútgefendur, menningarmiðstöðvar, listasöfn, leikhús, myndlist o.fl. Áætlunin styður við allar tegundir listgreina.
|
|
|
Sjá nánar hér.