Jólagjafahugmyndir úr heimabyggð!

Nú höfum við uppfært gamlan lista yfir jólagjafahugmyndir frá Norðurlandi vestra. Listinn er langt því frá að vera tæmandi listi og við tökum glöð á móti ábendingum um jólagjafahugmyndir úr heimabyggð! Við hvetjum íbúa, fyrirtæki og stofnanir til þess að versla í heimabyggð og styðja þannig við framleiðslu og rekstur á okkar svæði.

 

Við tökum á móti ábendingum á brynja@ssnv.is

 

Hér getið þið séð listann.