Nú hefur verið opnað fyrir Hugmyndaþorpið Norðurland sem er hugmyndasamkeppni í tengslum við Nýsköpunarvikuna. Leitast verður eftir hugmyndum um hvernig hægt sé að auka og hvetja til fullvinnslu afurða. Þátttakendur nota Hugmyndaþorp sem er hannað af Austan mána til að koma með hagnýtar og frumlegar hugmyndir útaf frá viðfangsefninu. Fullvinnsla afurða er sameiginlegt markmið sóknaráætlanna landshlutasamtakanna á Norðurlandi, SSNE og SSNV. Hægt verður að taka þátt í Hugmyndaþorpinu á meðan að á Nýsköpunarvikunni stendur, til 2. júní kl. 12:30. Mun þá dómnefnd taka við hugmyndunum og tilkynn verður um vinningshafa nokkrum dögum seinna. Veitt verða verðlaun í eftirfarandi flokkum:
Dómnefnd:
Smellið hér til að taka þátt í keppninni.
Kynning á hugmyndasamkeppninni má nálgast hér:
Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga
Kt. 541292-2419
S. 419 4550