Tónlistarmiðstöð í samstarfi við Íslandsstofu stendur reglulega fyrir komu blaðamanna til landsins í tengslum við Iceland Airwaves, Reykjavík Jazz og Myrka músíkdaga. Nú kallar miðstöðin eftir umsóknum um samstarf frá öðrum hátíðum og hvetjum við sérstaklega hátíðir utan höfuðborgarsvæðisins til að sækja um.
Hátíðapotturinn er stuðningur fyrir íslenskar tónlistarhátíðir til þess að bjóða erlendum blaðamönnum til landsins með það að markmiði að koma íslenskum tónlistarhátíðum og tónlist á framfæri og efla alþjóðleg tengsl. Auk blaðamanna geta hátíðir einnig sótt um fyrir þátttöku listrænna stjórnenda eða annarra lykilaðila ef það þjónar því markmiði að koma íslenskri tónlistarmenningu á framfæri.
Hátíðarstuðningurinn er eftirfarandi:
Lykilatriði sem horft er til við mat á umsóknum:
Við val á umsóknum er fjölbreytni höfð að leiðarljósi.
Umsóknarfrestur er til og með 25. mars.
Sjá nánar hér á heimasíðu Tónistarmiðstöðvar.
Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga
Kt. 541292-2419
S. 419 4550