Karen Helga Steinsdóttir býr í Víkum á Skaga í Skagabyggð ásamt Jóni manni sínum og syni þeirra. Svo eiga þau von á öðru barni í sumarlok. Auk þess að reka sauðfjárbú er Karen sveitarstjórnarmaður og líklega með yngri slíkum á landinu aðeins 24 ára gömul. Karen segir okkur frá lífinu í Víkum og hvernig það er að vera sveitarstjórnarmaður í 97 manna sveitarfélagi.
p.s. Það er gaman að segja frá því að í millitíðinni n.t.t. 4. ágúst s.l. fæddist þeim Karen og Jóni sonur og óskum við þeim innilega til hamingju.
Hundrað íbúa mörkin er innan seilingar.....
Þátturinn er hér
Höfðabraut 6, 530 Hvammstanga
Kt. 541292-2419
S. 419 4550